laugardagur, september 10, 2005

Kallinn heilsar fra Seattle thar sem er grenjandi rigning thessa stundina. Buin ad vera bongoblida alla vikuna t.a. tan-id er allt ad koma (right). Lentum her um midnaetti a manudag (7 um morgun a Islandi) eftir tvo 6 og 4 tima flug. Dan tok a moti okkur a vellinum og heldum beint i homma mansionid a Federalway sem er baer sunnan af Seattle. Thar beid svo Alan eftir okkur. Thessir kallar eru algjorir snillingar, vilja allt fyrir okkur gera og gaman ad spjalla vid tha.

Vikan hefur farid i alls konar pappirsvinnu sem er oendanleg og ser ekki enn fyrir endan a. Godu frettirnar eru thaer ad vid Atli erum komnir med massiva ibud i 5 min straetoferd fra skolanum. Thad sem meira er tha stoppar vagninn fyrir framan husid okkar og fer upp ad verkfraedibyggingunni. Helviti nice. Ibudin er med tvo stor herbergi og svo klassiskt eldhus-stofu rymi sem er lika mjog rumt. Svo er thad bomban, risastort patio thar sem er haegt ad grilla og tana sig (eins og eg er svo duglegur ad gera) i solinni. Ibudin snyr ekki ad veginum t.a. hun aetti ad vera hljodlat. Svo er thvottavel, thurrkari og uppthvottavel t.a. thetta er alveg basic. Leigan er 1450$ a manudi + svona 100$ fyrir thetta venjulega (net, sjonvarp, vatn, rafmagn, rusl). Splittast i tvennt t.a. thad er fint.

A dagskra i naestu viku er ad finna ser tryggingafelag og vonandi e-d tryllitaeki t.a. vid getum farid ad fjarfesta i husgognum og skodad borgina og umhverfi. Erum bunir ad skra okkur i ymsa atburdi a vegum FIUTS (althjoda studenta samtok i skolanum) adur en skolinn byrjar t.a. af nogu verdur ad taka. Fotboltamot (basic), camping, sigling, irish pub quiz o.fl. Annars tharf lika ad fara ad fjarfesta i tolvu og vaentanlega fylgja myndavel, hjol og i-pod i kjolfarid.

Maettum gaur i gaer i University Village (verslunarsvaedi) i alfjolublaum klaednadi. M.a.s. fjolublar hattur og skegg! Hann stoppadi fyrir framan okkur og hugsadi upphatt: "Now where did I park my car? O, there it is". Tha var thetta alfjolubla bjalla sem var billinn vid hlidina a honum. Eg veit ekki hvert vid aetludum af hlatri og Atli gjorsamlega missti sig og hlo naestu tvo timana.
I fyrradag var svo gaur i bankanum (e-r gedsjuklingur) sem var osattur vid ad fa ekki ad skipta avisun. Hann var vist ekki med alvoru ID. Svo eftir langt rifrildi thar sem bankastarfsmadurinn helt coolinu allan timann sagdi bankagaurinn: "Is there anything else I can help you with?". Tha svaradi gaurinn: "Yeah, why don't you get a knife and slize your throat open with it". Djofull er folk gedveikt.

Jaeja, verdum herna i Federal Way (1klst bus sudur fra UW) i dag og forum svo til Ola og Asgeirs og gistum hja theim thar til naesta laugardag thegar vid faum ibudina okkar afhent. Thad er verid ad ganga fra henni. Hun er nefnilega glaeny!

Magnad ad vera kominn hingad rumu ari eftir ad Eyvindur nokkur Ari Palsson sagdi mer ad thad vaeri alveg mogulegt ad komast til Bandarikjanna. Madur aetti bara ad skella ser i enskuprofin and take it from there. Djofulsins snillingur.


Medan eg man tha er monorail i Springfield. Shit hvad mer finnst thad fyndid e. Simpsons thattinn magnada. Vonandi ad thad se risastor kleinuhringur til ad redda hlutunum thegar allt fer urskeidis. Ja og kannski ad bilstjorinn heiti ekki Homer, thad vaeri agaett.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim