
Ég er ágætis aðdáandi Robbie Williams, a.m.k. sumra laga á borð við "Feel", "She's the one" og "Angels". Þetta eru fínustu lög alveg þótt Arnie, Sweetie Pie Gústi og Víkingur G fái alveg upp í kok af þeim. Allavegna sá ég áðan og heyrði e-ð það versta ever. Já, Britney Spears að nauðga "Angels", eða ég held það hafi verið Britney. Allavegna þá er ég kominn á þá skoðun að það sé óþolandi að hinir og þessir geti tekið flott lög og sett í eigin búning. Come on, semjið ykkar eigin lög eða látið e-n semja fyrir ykkur. Ef e-n vantar rímur er t.d. tilvalið fyrir hann að hafa samband við mig enda busta ég rímur hægri vinstri um leið og ég er "magic on da mic".

0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim