mánudagur, ágúst 25, 2003

Fínustu partý um helgina hjá Eggerti og Brynju. Fame bjargaði sér frá falli. KR er = búið að tryggja sér titilinn. United vann-Liverpool ekki. Daði stóð við loforðið fyrir norðan og Víkingarnir í góðum málum. Nánast fullkomin helgi. L