Viva FC Fame. Tókum Reisn í gegn í kvöld 4-1. Yfirspiluðum þá á löngum köflum og Elli átti ekki orð á hliðarlínunni. Ég vitna í Ellla: "þið sýnduð okkur hreinlega hvernig á að spila fótbolta. Þið voruð frábærir". Mörkum var fagnað eins og að dreifa pósti.
Íslandsmótið gengur vel en á morgun er spáð rigningu þ.a. það gæti orðið vesen. Við tveir þurfum líka að vera á þremur stöðum í einu; TFK, Víking og Þrótti en Atli meistari Ísleifsson ætlar að hjálpa okkur.
Gústi kominn með hnakkaklippingu? Orð götunnar lýgur sjaldan.
Steini fer til Danmerkur á morgun og óska ég þeim Maríu góðrar ferðar.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim