HRÚTASIGUR

Second annual Ramdick-open fór fram í gær í blíðskaparveðri. Í stuttu máli sagt sigruðum við Lókana örugglega þótt við leyfðum þeim reyndar að vinna golfið. Pökkuðum þeim saman í fótboltanum svo við tölum ekki einu sinni um kappdrykkjuna þar sem þeim var hreinlega slátrað. Titillinn er því kominn í hús þar sem hann á heima og verður þar næsta árið.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim