Víkingur 3-2 ÍBV
Loksins, loksins enda hafa þeir svo sannarlega unnið fyrir því. Hitti Stebba í útskrift um helgina þar sem hann sagði að gríðarleg stemmning væri í hópnum og allt yrði lagt í sölurnar í næsta leik. Maðurinn stóð líka heldur betur við stóru orðin í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið með hjólara.
Smá tribute til Aðalmannsins!

0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim