sunnudagur, október 12, 2003

Af hverjur er lífið svona ósanngjarnt? Ísland sækir sækir og sækir og uppsker en nei. Rússneskur dómarinn stöðvar fagnaðarlæti 280000 Íslendinga. Dauð þögn næstu þrjátíu mínúturnar. Frábært effort hjá liðinu. Við vorum að spá í að fara nokkrir og kúka í garðinn hjá Atla Eðvalds um kvöldið en í staðinn var bara þunglyndi út kvöldið.
Við Tryggvi skelltum okkur á Hauka Barcelona í dag. Frábær handbolti þó Barcelona menn hafi þannig séð haft þetta í hendi sér allan tímann. Skiptu bara inn á nýju 6 manna liði á 15 min fresti þ.a. þeir þurftu aldrei að skipta í vörn eða sókn.
Mæting á Hlöðuna 8 í fyrramálið. Nú verður tekið á því. Later

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim