Við M-ið tókum The Magdalaine Sisters í kvöld. Þetta er ein af þessum myndum þar sem maður verður svo reiður yfir óréttlæti sem aðrir verða fyrir. Samskonar myndir eru t.d. In the name of the father, Schindlers List og Lilja 4ever. Þessar myndir höfðu ótrúlega mikil áhrif á mig og það gerði þessi líka. Óhætt að mæla með henni.
Svo vann FC FAME fyrsta leikinn í deildinni í kvöld 4-1 þ.a. þetta byrjar þokkalega hjá okkur í ár.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim